12.9.2024 | 12:54
Reykjavíkurflugvöllur á sögu aftur til 1939
Bretar byggðu Reykjavíkurflugvöll á hernásmárunum fyrir alla íslendinga ekki bara fólk sem ákvað nokkrum áratugum síðar að kaupa eignir við hliðina á hjartanu í Vatnsmýrinni.
Flug hefur þróast mikið og oftar en einu sinni á undaförum árum hafa ráðamenn okkar lofað að ráðast í stórar innviðaframkvæmdir á flugvellinum okkar til að styrkja hann.
Það er einlæg von mín að það verði farið í að byggja nýja flugstöð, höggva niður þessi nokkur hunduð tré í Öskjuhlíð sem hafa neikvæð áhrif á flugöryggi, malbika og laga bílastæði og bæta aðstöðu fyrir atvinnuflug, sjúraflug, einkaflug og einkafyrirtæki sem vilja fjúga með fólk í þyrlum að skoða okkar fallega land.
Reykjavíkurflugvöllur er varaflugvöllur fyrir utanlandsflugið, bæta þarf invniði fyrir stóru farþegaþvoturnar okkar.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Íbúar langþreyttir: Stöðugur og stanslaus niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 12. september 2024
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hroki Ingu Sæland formanns Flokks Fólksins eða félagasamtaka ...
- Flokkur Fólksins hefur aðlagað sig að stefnumálum Samfó og Vi...
- ÞREMUR UNGUM SAKLAUSUM KONUM SLEPPT ÚR HALDI HRYÐJUVERKASAMTA...
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Borgarlínan ein versta ákvörðun í lýðveldissögunni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 117
- Sl. sólarhring: 438
- Sl. viku: 1116
- Frá upphafi: 893198
Annað
- Innlit í dag: 70
- Innlit sl. viku: 852
- Gestir í dag: 69
- IP-tölur í dag: 68
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar