Reykjavíkurflugvöllur á sögu aftur til 1939

F-27Bretar byggðu Reykjavíkurflugvöll á hernásmárunum fyrir alla íslendinga ekki bara fólk sem ákvað nokkrum áratugum síðar að kaupa eignir við hliðina á hjartanu í Vatnsmýrinni.

Flug hefur þróast mikið og oftar en einu sinni á undaförum árum hafa ráðamenn okkar lofað að ráðast í stórar innviðaframkvæmdir á flugvellinum okkar til að styrkja hann.

Það er einlæg von mín að það verði farið í að byggja nýja flugstöð, höggva niður þessi nokkur hunduð tré í Öskjuhlíð sem hafa neikvæð áhrif á flugöryggi, malbika og laga bílastæði og bæta aðstöðu fyrir atvinnuflug, sjúraflug, einkaflug og einkafyrirtæki sem vilja fjúga með fólk í þyrlum að skoða okkar fallega land. 
Reykjavíkurflugvöllur er varaflugvöllur fyrir utanlandsflugið, bæta þarf invniði fyrir stóru farþegaþvoturnar okkar.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.


mbl.is Íbúar langþreyttir: Stöðugur og stanslaus niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. september 2024

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 117
  • Sl. sólarhring: 438
  • Sl. viku: 1116
  • Frá upphafi: 893198

Annað

  • Innlit í dag: 70
  • Innlit sl. viku: 852
  • Gestir í dag: 69
  • IP-tölur í dag: 68

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband