9.1.2025 | 12:44
Hvað hefur Donald Trump lofað að gera þegar hann tekur við embætti.
Donald Trump tekur við sem forseti BNA 20.jan og hann ætlar að framkvæma ákveðna hluti.
Hann hefur sagt Hamas að þeir hafi aðeins til hans embættistöku til að frelsa gíslana sem hryðuverkasamtökin hafa haldið síðan 7.okt 20 ef ekki mun hann taka á þeim af flullum krafti.
Hann hefur sagt að hann vilji að Nato þjóðirnar borgi þannig að BNA aðstoði þær ef til innrásar kemur í Evrópu. Ef Nató þjóðir borga ekki reikninginn sinn, engin hjálp.
Grænland og Ísland skipta mjög miklu máli fyrir BNA og samstarf okkar og Grænlands verður að vera í lagi þannig að BNA geti áfram sinnt varnarmálum fyrir okkur.
Ekki láta ESB - stjórnina blekka ykkur að halda því halda því fram að ESB með Þýskaland og Frakkland í tætlum geti á nokkurn hátt gert það sama og BNA fyrir okkur.
ESB - stjórnin hefur og mun áfram reyna mála Trump sem einhvern fasista til að ná fram sínu aðalmarkmiði að selja Ísland til ESB.
Rússar fylgjast náið með Grænlandsáformum Trump | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 9. janúar 2025
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 119
- Sl. viku: 316
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 237
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar