1.10.2025 | 08:23
Flokkast þetta ekki sem Athyglissýki ?
Eins og staðan er í dag þá hafa hefur Hamas aðeins 2 - 3 daga til að láta gíslana lausa frá fjöldamörðunum 07.okt 23 og ganga að öllum skilyrðum forseta BNA.
Aðeins BNA hafa beint hjálpað Ísrael í sínu varnarstríði gegn Hamas og Evrópa hefur skilað auðu.
Það eru 0 líkur að Hamas gangi að þeim skilyrðunum sem liggja á borðinu og því verður að spyrja er þetta ekki athyglissýki ?
![]() |
Magga Stína siglir til Gasa með Frelsisflotanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 1. október 2025
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 126
- Sl. sólarhring: 189
- Sl. viku: 347
- Frá upphafi: 910281
Annað
- Innlit í dag: 102
- Innlit sl. viku: 293
- Gestir í dag: 96
- IP-tölur í dag: 95
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar