21.2.2025 | 16:49
Róttækir sósíalistar taka við völdum í Reykjavík
Róttæku sósíalistaflokkarnir, vg, Píratar og Sósíalisaflokkurinn fengu 10.9 % atkvæða og enginn mann kjörinn á þing 30.nóv 24.
Eigandi Flokks fólksins er sagður hafa bannað oddvita flokksins í Reyjavík að fara í samstarf með borgarlegum öflum.
Semsagt fékk ekki að hugsa sjálfstætt og flokkurinn fékk lítið fyrir í sinn hlut miðað við að flokkurinn var í lykilstöðu.
Það þekkja allir hatur og heift Samfylkingarinnar í garð Sjálfstæðisflokksins þannig að Kristrún hefur ekki þurft mikið til að sannfæra Heiðu um að halda áfram með útilokunarstefnuna.
![]() |
Heiða Björg er nýr borgarstjóri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 21. febrúar 2025
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 96
- Sl. sólarhring: 180
- Sl. viku: 1027
- Frá upphafi: 908897
Annað
- Innlit í dag: 89
- Innlit sl. viku: 788
- Gestir í dag: 82
- IP-tölur í dag: 80
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar