6.3.2025 | 07:19
Ríkisfjölmiðill árið 2025 er tímaskekkja
Skattgreiðendur eru að borga um 5 milljarða á ári til ríkisfjölmiðis þegar grunvallarbreytingar hafa átt sér stað á fjölmiðalamarkaði og hlutverk hans er ekki það sama og 1980.
Lágmarkskrafan hlítur að vera ríkisfjölmiðilinn af auglýsingamarkaði og fólki fái að ákveða sjálft hvað fjölmiðil það vill styðja.
Við erum í gríðarlegri innviðaskuld og þessir 5 milljarðar skattgreiðendsa er betur farið í viðhaldi og uppbygginguna innviða en risaeðlu sem er tímaskekkja.
![]() |
Tókust á um hvort halda ætti úti ríkisfjölmiðli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. mars 2025
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 14
- Sl. sólarhring: 186
- Sl. viku: 945
- Frá upphafi: 908815
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 712
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar