18.7.2025 | 07:37
Kristrúnarríkisstjórnin vill stjórna umræðunni
Kristrún forsætisráðherra og Þorgerður Katrin utanríkisráðherra vildu greynilega ekki að blaðamenn myndu spyrja forseta framkvæmdastjórnar ESB einhverra óþægilegra spurninga.
Þorgerður Katrín utanríkisráðherra er farin að tala fyir alla þjóðina og segir þjóðin vill ganga í ESB, þetta er ekkert annað en veruleikafyrring og einræðistilburðir hjá Kristrúnarríkistjórninni.
![]() |
Von der Leyen kvaðst ekki kannast við kröfuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 18. júlí 2025
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 163
- Sl. sólarhring: 280
- Sl. viku: 574
- Frá upphafi: 904036
Annað
- Innlit í dag: 147
- Innlit sl. viku: 509
- Gestir í dag: 138
- IP-tölur í dag: 135
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar