25.8.2025 | 07:17
Ríkið á að selja Þjóðleikhúsið
Ríkið á ekki að eiga og reka leikhús frekar en líkamsrætarstöð og eina skynsamla leiðin er að selja Þjóðleihúsið.
Ríkið á að selja Þjóðleihúsið til fasteignafélags sem mun eiga húsið og leigir húsið til einhvers leikhóps og þá mun leikhópurinn þurfa að koma með verk sem almenningur hefur áhuga að borga sig inná.
Sama má segja um Ríksfjölmiðilinn sem er í dag risaeðla sem eyðilegggur bara fyrir frjálsum fjölmiðlum og hefur ekkert hlutverk í dag, hvorki öryggislega eða fréttafluningi.
![]() |
Skrítin skilaboð til landsbyggðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 25. ágúst 2025
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 124
- Sl. sólarhring: 129
- Sl. viku: 196
- Frá upphafi: 906292
Annað
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 126
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 61
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar