"Silja Bára leggur mikla áherslu á inngildingu. Viđ ţurfum ađ geta tekiđ á móti fólki sem hefur ekki full tök á íslensku eđa hefur lokiđ gráđum sem ekki fást viđurkenndar hér án einhverrar viđbótar"
Ađ allir séu eins og allir jafnir og einnig ađ styđja helmingi fleiri stúlkur EN stráka úr afreks og hvatningarsjóđi stúdenta HÍ er leiđ til lömunar HÍ.
Gil S. Epstein, prófessor viđ Bar-Ilan-háskólann í Ísrael mćtti 6 ágúst til ađ halda fyrirlestur í HI EN var hćtt viđ hann vegna motmćla öfgafólks sem kom í veg fyrir fyrirlesturinn
Silja Bára rektor hefur ekki tjáđ sig um ţennan skandal en háskóli á ađ vera vettfangur ólíkra skođana og hugsjóna en ţađ virđst ekki verđa í rektorstíđ Silju Báru HÍ.
![]() |
Vil ađ Háskóli Íslands verđi skóli fyrir öll |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 26. ágúst 2025
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 100
- Sl. sólarhring: 205
- Sl. viku: 383
- Frá upphafi: 906496
Annađ
- Innlit í dag: 90
- Innlit sl. viku: 275
- Gestir í dag: 90
- IP-tölur í dag: 89
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar