Meirihluti Samfylkingarinnar og VG samþykktu í atkvæðagreiðslu á alþingi 15.07.2009 að hefja aðlögun að lögum og reglum ESB.
Össur Skarpéðinsson þáverandi utanríkisráðherra setti aðlögunina á ís haustið 2012 þar sem VG studdi ekki lengur aðlögunina.
Bréf Gunnars Braga þáverandi utanríkisráðherra til ESB var marklaust plagg.
Sjálfstæðisflokkkurin, Framsókn og VG fengu frá 2013 - 2024 tækifæri til að leggja fram tillögu á alþingi og formlega draga aðlögunarferlið til baka, það gerði þeir ekki.
Viðrein er í raun trúarbragaðaflokkur þegar kemur að ESB og loforð Kristrúnar um að klúfa ekki þjóðina um aðlögun að esb var lygi , því miður og Flokkur Fólksins er í raun bara hækja í þessari ríkisstjórn.
![]() |
Umsóknarferlið óformlega hafið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 5. ágúst 2025
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 115
- Sl. sólarhring: 116
- Sl. viku: 378
- Frá upphafi: 905292
Annað
- Innlit í dag: 91
- Innlit sl. viku: 291
- Gestir í dag: 88
- IP-tölur í dag: 87
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar