18.9.2025 | 07:39
Lágkúra að hæðast að morðinu á Charlie Kirk
Þetta er ekki gott fyrir tjáningarfreslið að neyðast til þess að taka þennan spjallþátt af dagskrá en það var ekkert annað hægt að gera þegar svona ljót og skammarleg ummæli eru látin falla um ungan kritinn mann sem var skotinn til bana við það eina að eiga samtöl við ungt fólk sem margt er ekki á góðum stað.
Að fagna morði á ungum manni, sem á eiginkonu og börn er viðbjóðslegt og slíkt fólk hefur ekkert erindi í sjónvarpsþætti eða fólk í skólakerfinu í BNA sem hefur lagst svona lágt.
![]() |
Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. september 2025
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 56
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 340
- Frá upphafi: 909409
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 300
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 45
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar