3.9.2025 | 07:10
Hver eru raunverulegu verkefni ríkisstjórnarinnar ?
Það er í fyrsta lagi að skemma sjávarútveginn með veiðigjaldaskattahækkunum sem nú þegar eru farnar að hafa neikvæð áhrif á störf í atvinnugreininni.
Það er í öðru lagi að skemma ferðamannaiðnaðinn með ofursköttun á hann til að fækka flugferðum sem mun leiða til fjöldauppsgana í atvinnugreininni.
Það er í þriðja lagi að skemma orkuiðnaðinn með því að koma í veg fyrir virkjar og fjarfestingar í orkumálum sem á endanum mun enda með skömmtunarstefnu raforku fyrir heimili.
Það er í fjórða lagi að vinna að því bakvið tjöldin að koma hlutunum þannig fyrri að þegar kosið verið um " aðildarviðræðurnar " sem eru í raun aðlögunarviðræður að ríkisstjórn verður búin að veikja svo atvinnulífð á Íslandi að fólk mun verða að kjósa Já ESB.
Þetta snýst allt um grundvallarmál ríkisstjórnarinnar um aðild að ESB, afsala fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar ásamt því að afsala yfirráðum yfir auðlyndum okkar.
![]() |
Draga úr orðum Ingu um launahækkanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. september 2025
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 119
- Sl. sólarhring: 338
- Sl. viku: 1039
- Frá upphafi: 907834
Annað
- Innlit í dag: 93
- Innlit sl. viku: 831
- Gestir í dag: 90
- IP-tölur í dag: 88
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar