7.9.2025 | 07:39
Hvað vilja íbúar Gaza ?
Íbúar Gaza kusu Hamas til valda og fögnuðu fjöldamöðunum 7/10/23 þannig að spurningin er hvað vilja íbúar Gaza ?
Ekki einn einasti íbúi á Gaza hefur greint frá því hvar gíslarnir eru eða hvar Hamas halda sig á hverjum tíma.
Hamas hefur ekki sett neitt fjármagn í að byhggja upp innviði eða gera líf íbúa þar betra samt gerir enginn af íbúum Gaza neitt til að reyna að losa sig við hvalara sinn hryðujuverkasamtökin Hamas eða styða þeir Hamas í raun og veru ?
![]() |
Myndir: Aðgerða krafist á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 7. september 2025
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 174
- Sl. sólarhring: 186
- Sl. viku: 1321
- Frá upphafi: 908483
Annað
- Innlit í dag: 129
- Innlit sl. viku: 998
- Gestir í dag: 119
- IP-tölur í dag: 117
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar