8.9.2025 | 19:10
Litlir molar sem Hamas fagnar
Eins og allt sem snýr að ákvörðunum þessa utanríkisráðherra þá eru þær stórfurðulegar og raun alltaf skaðlegar.
Allir svona litlir molar sem Hamas fær gefins til að halda áfram þeirri vegferð og hryllings - hugmyndafræði sem þeir standa fyrir.
Í dag myrtu hryðjuverkasamtökin Hamas 6 almanna borgara og særðu marga aðra í skiplagðri hefndaraðgerð gegn Ísrael.
Að einhverju leiti er utanrðíkisráðherra að gefa eftir fyrir öfgafólki hér á landi í stað þess að standa með eina landinu í þessum heimshluta sem virðir vestræn gildi.
![]() |
Fríverslunarsamningi við Ísrael ekki slitið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 8. september 2025
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 8
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 908
- Frá upphafi: 908623
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 681
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar