9.1.2010 | 10:36
Skjaldborgin um heimilin
Þessi ríkisstjórn lofaði skjaldborg um heimilin - þetta er flott auglýsing fyrir þeim árangri sem þar hefur náðst og vilja sem raunverulega þar stóð á bak við - þeir stóðu þó við það að hækka skatta og auka álögur á almenning - ráðstöfunartekjur almennings munu minnka til muna á þessu ári - ekki má gleyma árásinni á eldri borgara og öryrkja - þetta er flott félagshyggjustjórn - eða þannig - viljum við ríkisstjórnina burt - ekki spurning
Uppboð auglýst á 150 eignum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að flestir vilji alla þessa rotnu pólitíkusa í burtu, sama úr hvaða drullupolli þeir koma.
Hrappur Ófeigsson, 9.1.2010 kl. 10:45
Kæri Óðinn það stóð aldrei til hjá þessir AUMU ríkisstjórn að bjarga heimilum landsins, því miður - svo voga þeir sér að kalla sig "Norræna velferðastjórn" - ótrúleg hræsni hjá þeim.
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 9.1.2010 kl. 10:51
Ekki kemur fram að þetta séu heimili sem boðin eru upp. Aðeins talað um fasteignir.
Finnur Bárðarson, 9.1.2010 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.