14.1.2010 | 21:38
Klúða forystumenn stjórnarflokkana þessu tækifæri ?
Það getur aldrei orðið neitt samkomulag ef ríkisstjórnin ætlar að gera sömu mistökin aftur og algert lykilatriði að hagsmunir Íslands verði þar í 1.sæti. Ríkisstjórin verður að viðurkenna að sá samningur sem gerður var, var einfaldlega ekki nógu góður. Forseti íslands vísaði málinu til þjóðarinnar og spurning hvort ekki sé rétt að sú ábyrga ákvörðun hans eigi ekki að standa og leyfa þjóðinni að eiga lokaorðið - en það er alveg klárt mál að ef þjóðin segir nei er þessi tæra vinstri stjórn vart sitjandi áfram -
Segja um góðan fund að ræða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.