15.1.2010 | 21:48
Hvað eiga þessir tveir flokkar sameiginlegt
Gamla vg stóð fyrir ákveðnar skoðanir, hugsjónir og talinn mjög stefnufastur stjórnmálaflokkur og naut ákveðinnar virðinar fyrir það. Nýja vg er bara hagsmunasamtök um ráðherrastóla - hugsjónir og stefnumálum flokksins hefur verið sturtað niður fyrir völd - Steingrímur sagði að EKKERT skipti meira máli en þessi tæra vinstri ríkisstjórn -
ég vil að lokum óska gamla og nýja vg til hamingju með það sem sameinar þessa tvo flokka er að vera hækja Samfylkingarinnar
Vilja hvorki ESB né AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað gerðist merkilegt 15. janúar 1963?
Ursus, 15.1.2010 kl. 22:17
Þú spyrð hvað þessi flokkar eiga sameiginlegt. Ég held að þeir eigi það sameiginlegt með Sjálfstæðisflokki og Framsókn að vilja völd, EKKERT SKIPTIR MEIRA MÁLI.
Stjórnskipunin okkar er því miður ekki fullkomin og vinna alþingismanna og kvenna er ekki alltaf að stjórna landinu heldur ýmist að halda völdum eða koma öðrum frá völdum svo þeir sjálfir geti sest að kötlunum.
Þórður Bragason, 16.1.2010 kl. 01:10
15. janúar 1963 neitaði DeGaulle Bretum um inngöngu í Evrópubandalagið.
Sigurjón, 16.1.2010 kl. 03:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.