21.1.2010 | 19:07
Er Icesave stjórnin fallin ?
Það virðist margt benda til þess að Icesave stjórnin sé fallin, hún hefur alveg frá því hún tók við í feb staðið sig mjög illa og klúðrað málum algjörlega og mörgum finnst eins og hún hafi ekki haft hagsmuni okkar Íslenga að leiðarljósi og ef eins og allt stefnir í að þetta mál verði fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu þá er lítið annað fyrir Jóhönnu að keyra til Bessastaða og skila inn umboðinu.
![]() |
Engin niðurstaða eftir Icesave-fund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 898985
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.