22.1.2010 | 21:59
Undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu
Stjórnarandstaðan á að hætta þessum sýnarruglviðræðum við ríkisstjórnina sem eru að skila nákvæmlega engu. Hr. Ólafur Ragnar Grímsson hefur vísað málinu til þjóðarinnar. Þjóðin á að hafa síðasta orðið. Það sem menn eiga að gera núna er að einhenda sér í að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðsluna. Ríkisstjórnin verður að gera ráð fyrir því að hún muni tapa fyrir þjóðinni í þessari atkvæðagreiðslu.
Eðlilegt að undirbúa viðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara herra Ólafur! Verður smjaðrið nokkuð lákúrulegra.
Gísli Ingvarsson, 22.1.2010 kl. 22:36
Er hann ekki Hr. ekki er hann frú
Óðinn Þórisson, 23.1.2010 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.