Hr. Ólafur Ragnar Grímsson

Íslenska ţjóđin stendur í mikilli ţakkarskuld viđ Hr. Ólaf Ragnar Grímsson - frammistađa hans annarsvegar ađ tala máli okkar Íslendinga á erlendri grund - ólíkt ríkisstjórn Íslands sem eins og Ingibjörg Sólrún sagđi kom fram eins og viđ vćrum afbrotamenn og hinsvegar á Ólafur hrós skiliđ fyrir ađ vísa málinu til okkar -


mbl.is „Ţađ er veriđ ađ kúga okkur"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyllilega sammála ţér.

Nú tćki ég hattinn ofan fyrir Ólafi, ef ég vćri međ hatt :o)

Páll Rúnar Pálsson (IP-tala skráđ) 30.1.2010 kl. 10:44

2 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

ţađ hefur allt snúist hér viđ.

Aldrei hélt ég ađ sjallarnir fćru áđ hrósa ÓRG.

Sveinn Elías Hansson, 30.1.2010 kl. 15:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 898956

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband