3.2.2010 | 08:09
Sýndarviðræður
Maður spyr sig eiginlega hversvegna er ábyrg stjórnarandstaða að standa í þessum sýndarviðræðum við ríkisstjórnina. Stjórnarandstaðan kemur að þessum viðræðum með opnum hug en því miður viðrist enigin alvara vera fyrir þessum viðræðum að hálfu ríkisstjórnarinnar. Það sem er skynsamlegast að gera er að slíta þessum viðræðum og huga að þjóðaratkvæðagreiðslunni.
![]() |
Beiti sér innan sjóðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.