3.2.2010 | 13:55
Atvinnustefna ríkisstjórnarinnar
Menn eru að velta fyrir sér hver sé atvinnusefna ríkisstjórnarinnar - jú hér er gott dæmi um það, fólk er að missa vinnuna - gagnaverið í reykjanesi er stopp - svandis steig nú inn á eftirminnilegan hátt og minnti á sig enn og aftur að hún er ekki mjög mikið fyrir að fólk fái vinnu og framkvæmdir fari í gang - loka skurðstofum HSS - ekki mátti ÖJ hugsa sér að leyfa einkaframtak þar - þá hefi ekki þurft að segja neinum upp en frekar að bæta við fólki - ekkert að gera hjá verktökum enda fór fyrirtækið Kraftvélar á hausinn en það fyrirtæki leigði út vélar til verktaka - atvinnustefna ríkisstjórnarinnar er EKKI til - nema að fólk er að missa vinnuna og fyrirtæki eru að fara á hausinn -
![]() |
60 sagt upp í hópuppsögnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 903018
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.