10.2.2010 | 07:44
Vandamál vg í Reykjavík halda áfram
Mikill vandræðagangur og togstreyta hefur verið í vg nú um alllangt skeið og margir vilja meina að flokkurinn sé í raun og veru klofinn. Nú heldur þessi sorgarsaga áfram með forvalið á lista vg fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Þessi ágreyningur um niðurstöðu prófkjörsins er afar óheppileg því ekki má flokkurinn við því - hann er ekki beint kjósanlegur þessi listi með Sóleyju Tómasdóttur feminista í oddvitasæti - allir þekkja hennar skoðanir&hugsjónir sem eru í meira lagi öfgakenndar.
Ágreiningur eftir forval VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.