10.2.2010 | 19:44
Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson formaður þingflokks Samfylkingarinnar og bankamálaráðherra þegar bankarnir hrundu er í erfiðri stöðu. Vart verður hægt að saka hann um það að hafa staðið vaktina þegar bankarnir hrundu. Hvað trausts nýtur hann sem stjórnmálamaður fyrir utan síns flokks. Hann sagði af sér þegar í raun og veru var vitað að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar var fallin þar sem Samfylkingin var þá algjörlega í tætlum. Það kæmi mér ekki á óvart að hann myndi segja af sér þingmennsku þegar skýrslan kemur út -
Ólíðandi ávirðingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að það þyrftu ansi margir að segja af sér þingmennsku.
Allir þingmenn eru á einhvern hátt tengdir þessari svikamyllu.
Sveinn Elías Hansson, 10.2.2010 kl. 20:40
Það kann að vera að fleiri segi af sér þegar skýrslan kemur út - EN kanski fellur ríkisstjórn þegar skýrslan kemur út - Jóhanna, Kristján og Össur sátu í stjórninni þegar bankahrunið var -
Óðinn Þórisson, 10.2.2010 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.