10.2.2010 | 23:04
Steingrímur J. vill ekki að þjóðaratkvæðagreislan fari fram
Það er alveg ljóst að veikburða varnargrein Indriða H. Þorlákssonar aðstoðarmanns Steingríms J. formanns vg sem er í raun ábyrðarmaður þess Icesave samnings sem nú liggur fyrir er ekki sannfærarndi að neinu leyti. Auðvitað eru ÞEIR að reyna að draga athyglina frá hinum skelfilega samnng sem þeir eru ábyrgir fyrir OG svara útspili Samfylkingarinnar þ.e grein Kristrúnar Heimisdóttur Samfylkinarkonu og lögfræðings og aðstoðarmanns fyrrum formanns sf&utanríkisráðherra. EN þetta segir okkur að innlegg Indriða er aðeins staðfesting á þeim ágreyning sem er innan ríkisstjórnarinnar og er hluti af þeirri baráttu og togsteitu sem er innan ríkisstjórnarinnar - a.m.k liggur það fyrir að Steingrímur vill ekki að þessi þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram - hann veit að hann mun tapa henni - OG ríkisstjórnin mun falla í kjölfar hennar - það er alveg klárt mál.
Stendur fyrir sínum skrifum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:06 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888616
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja segðu og algjör skömm á þessu öllu saman, ár liðið og málið komið á upphafs punkt aftur. Algjörlega vanhæf Ríkistjórn sem á að víkja strax segi ég.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.2.2010 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.