20.2.2010 | 15:50
Ætlar stjórnin að taka þjóðaratkvæðagreiðsluna af fólkinu ?
Bretar og Hollendingar/Steingrímur&Jóhanna leggja allt kapp á það í dag að þjóðaratkvæðagreiðslan fari ekki fram 6.mars.
Munum það var ekki Íslenska þjóðin sem stofnaði til þessarar skuldar heldur Landsbankinn - það er bara Icesave stjórnin sem vill að þjóðin borgi skuldir fjárglæframanna - öll vitum við hversvegna -tengist ESB- aðildarviðræðum SF og fórnarkostnaður VG að fá að vera áfram í ríkisstjórn.
Munum það var ekki Íslenska þjóðin sem stofnaði til þessarar skuldar heldur Landsbankinn - það er bara Icesave stjórnin sem vill að þjóðin borgi skuldir fjárglæframanna - öll vitum við hversvegna -tengist ESB- aðildarviðræðum SF og fórnarkostnaður VG að fá að vera áfram í ríkisstjórn.
![]() |
Svar komið vegna Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er rispuð hjá þér platan.
þú hoppaðir yfir formanninn okkar og framsókn,
nú eru þeir með líka
Sigurður Helgason, 20.2.2010 kl. 16:34
Bjóst virkilega einhver við því að lýðræðið á Íslandi fengi að virka ? HAHA ! nei það verður ALDREI kosið um Icesave, stóð aldrei til að almenningur fengi að njóta lýðræðislega réttar síns, þetta var og er bara sýndarmennska, þetta er ritað 20 feb 2010 kl 17:48 og munið það að ég hafði rétt fyrir mér, Icesave verður kippt til baka og við fáum ekki að kjósa um þetta frekar en fjölmiðlafrumvarpið forðum daga.
Sævar Einarsson, 20.2.2010 kl. 17:49
Við skuldum ekki Icesave og heldur ekki lánið sem Darling tók að láni hjá Englandsbanka, þess vegna skuldum við ekket í þessu máli og þar með enga vexti.
Það getur verið gott að vera forvitur, en þessi atkvæða greiðsla 6 mars er gríðarlega mikilvæg, fyrir okkur sem leggjum mikið uppúr heiðri og velferð okkar Íslendinga.
Eina leiðin sem við höfum til að tryggja að hún fari fram er að láta hvergi finna veilu í samstöðu þjóðarinnar.
Hrólfur Þ Hraundal, 20.2.2010 kl. 21:23
Við getum ekkert gert því miður.
Sævar Einarsson, 20.2.2010 kl. 21:25
Ég sagði á öðru bloggi "Steingleymur vill endilega láta okkur borga þetta með öllum tiltækum ráðum og leynimakki, Djóka er búin að skipa honum svo fyrir ellegar verður hann ekki lengur í ríkisstjórn því hún er búin að hóta stjórnarslitum ef hann nær ekki einhverjum díl svo hún geti troðið okkur í ESB sem við við viljum ekki heldur. Hvað er að Íslendingum ? er búið að dæla í okkur of mikið af geðdeyfðarlyfjum að við erum lifandi afturgöngur ?"
Já við erum það því miður, látum allt yfir okkur ganga eða fólki er alveg sama.
Sævar Einarsson, 20.2.2010 kl. 21:27
Aðalmálið er að þjóðaratkvæðagreiðsalan verður að fara fram - skýr vilji þjóðarinnar í þessu máli verður að fá að koma fram -
Óðinn Þórisson, 20.2.2010 kl. 21:51
Hvað er langt síðan þið bjugguð á Íslandi, ekki getið þið búið hér
Það verður enginn þjóðaratkvæðisgreiðsla það er víst, borga og málið er dautt og setja síðan xxxxx á réttan stað, svo sumir hafi vinnu , skítt með hina.
Sævarinn Já við erum það því miður, látum allt yfir okkur ganga eða fólki er alveg sama.
Sigurður Helgason, 21.2.2010 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.