22.2.2010 | 18:33
Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi sterkur
Það er kanski rétt á að byrja á því að fara yfir tölur um hve margir kusu annarsvegar í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og hinsvegar prófkjöri Samfylkinarinnar í Reykjavík.
x-d kóp - 3337 kusu en 5998 voru á kjörskrá
x-s rey - 2656 kusu en 7874 voru á kjörskrá
þetta eru mjög ath.verðar tölur og segja ákveðna sögu um stöðu SF í Reykjavík.
EN ég dreg það í efa að Gunnar muni fara í klofnigsframboð hér í Kópavogi EN auðvitað eru menn ósáttir þegar menn ná ekki því markmiði sem þeir stefndu að.
Svo má alltaf ræða það hvernig valið er á þessa framboðslista -
Úrslitin komu Gunnari á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem mér finnst merkilegast við viðbrögð Gunnars I, er þessi hroki sem hann sýnir af sér. Vegna þess hvert afhroð hann hlýtur, þá er ekki allt með felldu í Kópavogi. Ég held að þetta sýni nú að kominn sé tími á þennan fallna foringja, sorglegt þegar menn vita ekki sinn vitjunartíma, sem er nú sjaldnast með að eigin mati mikilfenglega menn.
Gísli Sigurðsson, 22.2.2010 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.