23.2.2010 | 17:56
Sjálfstæðisflokkurinn og Kópavogur
Það sem skiptir máli er að Sjálfstæðisflokkurinn komi til kosninga hér í Kópavogi heill og sameinaður. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið leiðandi í bæjarmálum Kópavogs á miklum uppgangstímum.
Það er hlutverk okkar Sjálfstæðismanna að koma sterkir til leiks því Kópavogsbúar treysta á að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram leiðandi afl hér í Kópavogi næstu árin.
Prófkjörið er búið og nú eiga menn sameinast um niðurstöðu prófkjörsins.
Sjálfstæðisflokkurinn á góðan möguleika á að ná hreinum meirihluta EN það gerist ekki nema menn standi saman.
Hættan ef við stöndum ekki saman er að Samfylkingin gæti komist hér til valda - það má EKKI gerst
![]() |
Átti ekki frumkvæði að upplýsingagjöf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 4
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 902999
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.