23.2.2010 | 21:10
Þeir munu leggja allt undir
Það ætti nú eftir yfirlýsingar össurar og steingríms að vera öllum ljóst þeir hafa engan áhuga á því og munu gera allt sem þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir það að þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram 6.mars.
Þeir munu leggja allt undir að þjóðaratkvæðagreislan fari ekki fram því líf ríkisstjórnarinnar er að veði - þeir vilja frekar að ríkisstjórnin haldi velli en þjóðin fái að kjósa -
![]() |
Þjóðaratkvæði um nýjan samning? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:12 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898964
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.