27.2.2010 | 12:18
Prófkjör í Reykjanesbæ
Bæði Sjálfstæðisflokkur og Samfylking eru með prófkjör í Reykjanesbæ í dag.
Sjálfstæðisflokkurinn sem hefur hreinan meirihluta þar hefur verið að reyna að vinna að uppbyggingu og atvinnumálum í Reykjanesbæ á fullu en ríkisstjórn undir forystu Samfylkingarinnar hefur því miður ekki staðið með Reyknesingum.
Í síðustu kosningum fékk Sjálfstæðisflokkurinn 70% fylgi - ég á ekki von á því að miklar breytingar verði þar á -
Sjálfstæðisflokkurinn sem hefur hreinan meirihluta þar hefur verið að reyna að vinna að uppbyggingu og atvinnumálum í Reykjanesbæ á fullu en ríkisstjórn undir forystu Samfylkingarinnar hefur því miður ekki staðið með Reyknesingum.
Í síðustu kosningum fékk Sjálfstæðisflokkurinn 70% fylgi - ég á ekki von á því að miklar breytingar verði þar á -
Átta prófkjör á sex stöðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:23 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning