28.2.2010 | 18:09
38.6% styðja Sjálfstæðisflokkinn
Í skoðanakönnun sem Púlsinn gerði fyrir þátt Sigurjóns M. Egilssonar um fylgi við stjórnmálaflokkana fengi Sjálfstæðisflokkinn 38.6%, Samfylkingin 20.8%, vg 19% og Framsókn 17.%. Þetta ætti í sjálfu sér ekki að koma neinum á óvart að Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn og aftur stærstur.
Það er athyglisvert að aðeins 21% treysta Jóhnnu Sigurðardóttur forsætisráðherra enda hefur hennar verkstjórn brugðist algjörlega.
Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt verulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki ein en blekkingin?
Það treystir enginn heilvita maður Sjálfstæðisflokknum stundinni lengur!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 28.2.2010 kl. 18:59
Þessi könnun er bara sóun á peningum og tíma. Niðurstaðan jafn augljós og í kosningum í Sovétríkjunum, daginn fyrir kjördag!
Björn Birgisson, 28.2.2010 kl. 19:46
Að mörgu leyti vona ég að ríkisstjórn sitji einhverja daga í viðbót því það getur ekki annað en haft jákvæð áhrif á fylgi Sjálfstæðisflokksins -
Óðinn Þórisson, 1.3.2010 kl. 07:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.