1.3.2010 | 20:21
25% styður VG
Það er í raun og veru alveg ótrúlegt að flokkur sem sem hefur haft það sem aðalmarkmið að stöðva allar framkvæmdir og framfarir njóti 25% fylgis og hefur oft verið kallaður stoppstefnuflokkurinn.
Leiðtogalaus Samfylking virðist vera að gera lítið annað en að tapa fylgi og mælist nú með 23% fylgi.
Framsókn getur verið sáttur með 14%.
Enn og aftur er það staðfest að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkurinn.
47% styðja ríkisstjórnina - hvað var hringt út samkvæmt flokksskrám sf og vg til að svara þessari spurningu -
VG stærra en Samfylkingin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er enn ótrúlegra að 32% ætla að kjósa hrunadansFL-okkinn .
Hvar hefur þetta fólk eiginlega verið undanfarin ár??
Sveinn Elías Hansson, 1.3.2010 kl. 20:29
25% fylgi við VG þýðir að 25% kjósenda eru illa gefin.
JJ (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 21:19
Núverandi ríkisstjórn er tækifærisstjórn. Báðir flokkar drífa í því að láta láta gamla drauma sína rætast. Steingrímur J drífur í gegn allar þær skattahækkanir sem honum hefur alltaf dreymt um og Samfylkingin hendir inn ESB umsókninni sem er búin að vera á stefnuskránni hjá þeim og forverum þeirra alþýðuflokknum í 20 ár.
The Critic, 1.3.2010 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.