3.3.2010 | 18:31
Þau reyndu
Það verður ekki hægt að segja það um Steingrím og Jóhönnu að þau hafi ekki reynt allt og lagt sig öll fram við það að koma í veg fyrir það að þjóðaratkvæðagreiðslan færi fram.
Hversvegna hafa þau talað þjóðaratkvæðagreiðsluna niður og þannig veikt okkar samningsstöðu ?
Ég minni á að þau vildu ekki leyfa þjóðinni að kjósa um það hvort farið yrði viðræður við esb um aðild -
Kanski er lýðræði ekki mjög ofarlega í þeirra huga ?
Hversvegna hafa þau talað þjóðaratkvæðagreiðsluna niður og þannig veikt okkar samningsstöðu ?
Ég minni á að þau vildu ekki leyfa þjóðinni að kjósa um það hvort farið yrði viðræður við esb um aðild -
Kanski er lýðræði ekki mjög ofarlega í þeirra huga ?
Frestun kosningarinnar ólíkleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 905
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 675
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.