13.3.2010 | 09:21
Jón Bjarnason
Það er erfitt annað en að vera alveg sammála Jóni Bjarnasyni sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra um það að tvöfada eða þrefalda starfsmannafjöldann vegna aðildarumsóknarinnar OG leggja í allan þennan kosnað áður en skýr vilji þjóðarinnar um hvort hún vilji ganga í esb liggur fyrir er fráleitt.
Það má spyrja sig hversvegna var ekki kosið um það hvort farið yrði í þessarar viðræður.
Þetta er tíma og peningasóun OG ætti að nýta þessa peninga í aðra þarfari hluti OG auðvitað á að draga þessa aðildarumsókn STRAX til baka.
Allar skoðanakannanir hafa sýnt að um 70% þjóðarinnar er á móti þessu - er þetta ekki bara dyrabjöllugabb ?
Það má spyrja sig hversvegna var ekki kosið um það hvort farið yrði í þessarar viðræður.
Þetta er tíma og peningasóun OG ætti að nýta þessa peninga í aðra þarfari hluti OG auðvitað á að draga þessa aðildarumsókn STRAX til baka.
Allar skoðanakannanir hafa sýnt að um 70% þjóðarinnar er á móti þessu - er þetta ekki bara dyrabjöllugabb ?
Ný stofnun kostar milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eins gott að jóhanna sjái þetta ekki
Ólafur Ingi Hrólfsson, 13.3.2010 kl. 09:31
Mikið er ég sammála þér Óðinn, Ólafur það yrði ekki verra að Jóhanna læsi þá sæi hún kannski sömu augum og meiri hluti þjóðarinnar.. ESB eða ekki... það er þessi tímasetning og leið sem að Ríkistjórnin er að fara í þessu sem er ekki rétt. Það er ekkert að því að skoða hvað það þýðir fyrir okkur að fara alveg inn, en að vera að keyra regluverk okkar inn á hraðferð án þess að ÞJÓÐIN sé látin vita að því og Þjóðin les svo í blöðum að þessi breyting og þessi sé komin á bendir til þess að menn eru ekki með vilja Þjóðarinnar á hreinu... að ætla svo að segja sorry það er of seint að snúa við ekki til peningur til þess eða guð má vita hvað við munum fá að heyra þá... Er þá ekki betra að fara að réttum vinnubrögðum sem er hvað viljum við og hvað teljum við að sé okkur fyrir bestu, það er jú við sem að borgum þessari Ríkistjórn laun svo henni ber að fara eftir vilja meirihluta vinnuveitanda myndi ég halda...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.3.2010 kl. 09:49
Fyrir utan að við höfum ekki efni á þessu núna það er alveg ljóst hjá öllum... það er ekki hægt að hjálpa heimilum og fyrirtækjum, ekki hægt að halda uppi heilbrigðiskerfinu lengur eins og þyrfti svo lítið dæmi sé tekið vegna þess að það er ekki til peningur á sama tíma og það er til peningur í þetta verkefni.... Þess vegna eigum við að draga þessa umsókn okkar til baka tafarlaust...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.3.2010 kl. 09:53
Þarna kemur berlega í ljós hvað þetta var alltsaman röng aðferðarfræði varðandi aðild að ESB. Það átti fyrst að spyrja þjóðina hvort hún vildi yfir höfuð ganga til smninga við Evrópusambandið. Nú erum við að fá í hausinn afleiðingar af frekju og yfirgangi Samfylkingarinnar sem þröngvaði VG út í þessa vitleysu að sækja strax um. Og nú heimtar ESB að við gerum ýmsar mjög kostnaðarsamar breytingar í stjórnkerfinu, sem við þurfum ekki á að halda.
Haraðdur Aðalbjörn Haraldsson (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 10:29
Drögum þessa bandvitlausu og heimskulegu umsókn til baka og það í hvelli!
Fyrir hverja er þessi vitleysa í gangi?- ekki fyrir þjóðina sem að langmestum hluta er andvíg þessu brölti og mun kolfella alla samninga um leið og hún fær til þess tækifæri. Það á öllum að vera orðið ljóst.
Árni Gunnarsson, 13.3.2010 kl. 13:42
Takk fyrir commentin
SF þvingaði þetta upp á VG að samþykkja þessa vitleysu - OG er í raun og veru ekki meirihluti fyrir þessum aðildarviðræðum á alþingi og þetta verður fellt þegar að því kemur bæði á alþingi og af þjóðinni - það er klárt mál - milljarður í klósettið í boð SF -
Óðinn Þórisson, 13.3.2010 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.