14.3.2010 | 18:44
Mikilvægt að klára Icesave málið
Björn Valur Gíslason þingmaður vg staðfesti í þættinum Í bítið á Bylgjunni í lok vikunnar að ríkisstjórnin hefði ekki meirihluta stjórnarþingmanna fyrir því að klára Icesave málið. Hann sagði að það væri verið að vinna í því.
Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar var skýr - þjóðin hafnaði " samningasnilld " Steingríms J. Sigfússonar - enda við nú tvíbrennd - það virðist vera svo að ríkisstjórnin hafi slitið áframhaldandi samstarfi við stjórnarandstöðuna um lyktir á Icesave - þannig að ef ríkisstjórnin nær ekki stjórnarþingmeirihluta fyrir Icesave þá er ljóst í hvaða stöðu ríkisstjórnin er komin - hafa skal í huga að það kom skýrt fram hjá bretum&hollendinum að stjórnarandstaðan kæmi að málinu og breið samstaða væri um málið -
Það er mikilvægt að klára Icesve málið en ekki hvernig sem er eins og ríkisstjórnin virðist vilja gera.
Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar var skýr - þjóðin hafnaði " samningasnilld " Steingríms J. Sigfússonar - enda við nú tvíbrennd - það virðist vera svo að ríkisstjórnin hafi slitið áframhaldandi samstarfi við stjórnarandstöðuna um lyktir á Icesave - þannig að ef ríkisstjórnin nær ekki stjórnarþingmeirihluta fyrir Icesave þá er ljóst í hvaða stöðu ríkisstjórnin er komin - hafa skal í huga að það kom skýrt fram hjá bretum&hollendinum að stjórnarandstaðan kæmi að málinu og breið samstaða væri um málið -
Það er mikilvægt að klára Icesve málið en ekki hvernig sem er eins og ríkisstjórnin virðist vilja gera.
Ágreiningur um grundvallarforsendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.