19.3.2010 | 07:48
40.3% styðja Sjálfstæðisflokkinn
Sjálfstæðisflokkurinn nýtur 40.3% stuðnings samkvæmt þessari könnun - OG enn einu sinni er það staðfest að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins - hann fengi 27 þingmenn.
Samfylkingin er í frjálsu falli og nýtur aðeins stuðnings 23% ´- tapar 5 þingmönnum OG er furða þó Össur segi nú að hann sé æ meira farinn að vera sammála Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins.
OG ótrúleget að 20% þjóðarinnar styðji skatta og fátækrastefnu vg -
Stóru tíðindin eru að sjálfsögðu þau að 61% styður ekki ríkisstjórnina - hafa skal í huga að þessi skoðanakönnun er gerð eftir að ríkisstjórnin tilkynnti sínar " FRÁBÆRU " leiðir til hjálpar heimilunum.
Sjálfstæðisflokkurinn með 40,3% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.