20.3.2010 | 09:02
Er búið að ritskoða skýrsluna ?
Þessi ríkisstjórn sem nú er við völd hefur haft það sem meginmarkmið að hækka skatta&álögur á almenning og þannig minnka ráðstöfunartekjur fólks. Frú Jóhanna sást síðast í Melabúðinni að hvetja fólk til að versla meira, aumingja konan virðist ekki alveg vera í lagi - hvernig á fólk að geta verslað meira þegar eina framlag hennar stjórnar eru himinháir skattar, enga stefnu í atvinnumálum, lausnir vantar vegna skuldavanda heimilanna og enga framtíðarsýn - hvar á fólk að finna auka 6000 kr til að gefa ríkinu. - OG nú hafa margir haldið því fram að ríkisstjórnin hafi beitt sér fyrir að slá skjaldborg um útrásarvíkingana OG því kanski eðlilegt að maður spyrji er búið að ritskoða skýrsuna ? er það ástæðan fyrir allri þessari töf á útgáfu hennar ?
![]() |
Skýrslan í bókabúðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.