20.3.2010 | 16:51
Sigurjón Þórðarson
Sigurjón Þórðarson frv. þingmaður var í dag kjörinn formaður Frjálslynda flokksins og er rétt að óska honum til hamingju með það. Frjálslyndi flokkurinn fékk engan þingmann kjörinn í síðustu kosningum.
Það verður risastórt verkefni hjá Sigrjóni að rífa upp flokkinn og ef hann á að ná sér aftur á strik þá verður hann að hafa meira en eitt stefnumál.
Það verður risastórt verkefni hjá Sigrjóni að rífa upp flokkinn og ef hann á að ná sér aftur á strik þá verður hann að hafa meira en eitt stefnumál.
Eru bjartsýn á framtíð flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Óðinn Þórisson.
Það er mín skoðun að Sigurjón muni takast að vinna sínum flokk fylgi. Til þess verður hann að hafa gott fólk með sér.
Jóhann Páll Símonarson
Jóhann Páll Símonarson, 20.3.2010 kl. 17:37
Ég hef talsverða trú á Sigurjóni. Ég held honum muni lánast að afla flokknum talsverðs fylgis, enda flokkurinn með talsvert skýrari stefnu í stórum málum en margur annar.
Haraldur Baldursson, 20.3.2010 kl. 18:14
Takk fyrir góð orð í garð bróður míns, ég minnist þess að þess þegar hann var tæplega tveggja ára sagðist hann vilja verða "góðsterkur". Þetta þýðir á máli fullorðinna að vera kröftugur liðsmaður góðra málefna.
Það hefur hann verið og það mun hann verða.
Sigurður Þórðarson, 20.3.2010 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.