21.3.2010 | 14:20
Jóhanna Sigurðardóttir
Benedikt Sigurðsson Samfylkingarmaður var gestur í Silfri Egils í dag. Hann kom inn á m.a þá forystukreppu sem væri í sínum flokk. Hann telur rétt að Jóhanna Sigurðardóttir víki og hleypi öðrum að. Hann er þá væntanlega að tala um Dag B. Eggertsson varaformann sem var borgarstjóri í 100 daga meirihlutanum. En eins og menn muna gat sá meirihluti ekki einu sinni gert málefnasamning.
Þessi orð Benedikts er eitthvað sem Samfylkingarfólk verður að taka mark á og skoða því skoðanakannair hafa sýnt flokkinn í frálsu falli og ríkisstjórn sem nýtur minna og minna trausts.
Þessi orð Benedikts er eitthvað sem Samfylkingarfólk verður að taka mark á og skoða því skoðanakannair hafa sýnt flokkinn í frálsu falli og ríkisstjórn sem nýtur minna og minna trausts.
Segir formannakreppu ríkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bensi segir nú svo margt... væri að æra ótstöðugan að reyna að draga af því ályktanir.
Jón Ingi Cæsarsson, 21.3.2010 kl. 14:42
"Oft ratast kjöftugum satt orð á munn",Jón
Ragnar Gunnlaugsson, 21.3.2010 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.