23.3.2010 | 18:08
Stöðnunarsáttmálinn
Það er broslegt að hlusta á frú Jóhönnu tala um stöðnunarsáttmálann og um hvað hann fjalli. Leiðir til að bæta stöðu skuldsettra heimila - þær lausnir sem ríkisstjórnin er að bjóða upp á fyrir heimilin hafa ekki og eru ekki að virka - atvinnumál svandís og vg hafa séð um að stoppa allt sem hægt væri að gera til að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað - þetta fólk sér bara eina lausn - hækka skatta og auka álögur á fólk - minnka ráðstöfunartekjur fólks - hafa skal í huga að skattar eru hærri en talað var um í stöðnunarsáttmálanum - er furða þó fylgi við þessa tæru vinstristjórn fari minnkandi og SA eru búin að gefast upp á þessu fólki -
![]() |
Hvetur SA til áframhaldandi samstarfs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.