Hvernig stjórnmálaflokkur er Samfylkingin

Flokksráðsfundur Samfylkingarinnar er í dag á Hótel Loftleiðum.
Samfylkingin er nú búin að vera í ríkisstjón í 3 ár og því erfitt fyrir þennan stjórnmáflokk annað en að axla ábyrgð á stöðu mála í þjóðfélaginu í dag.
Ekki á ég nú von á miklum deilum manna á milli enda þingmenn flokksins mjög þægir enda hefur það komið fram hjá Jóhönnu að ekki sé pláss fyrir aðrar skoðanir við hennar borð.
Erfitt er að átta sig á því hverskonar stjórnmálaflokkur Samfylkingin er í raun og veru - ja hann er langt frá því að vera Alþýðuflokkurinn. Það er erfitt að kalla Samfylkinguna jafnaðarmannaflokk til þess vantar ákveðna þjóðfélagshópa inn í hópinn. Kanski má segja að flokkurinn sé flokkur hinnar vinstri-sinnuðu menntaelítu landssins.
Formaður flokksins tók að sér að það verkefni við lok síns stjórnmálaferils þegar hún að ég tel hafi ætlað að hætta í pólitík að leiða flokkinn sökum leiðtogakreppu í flokknum.
Það er erfitt að skylja orð formannsins í garð samstarfsflokksins vg sem er klofinn í herðar niður að hún sé að missa þolinmæðina gangnvart þeim -
Það er tvennt sem skiptir samfylkinguna öllu máli annarsvegar skoðanakannanir og hinsvegar esb. Staðreyndin er sú að Samfylkingin hefur verið í frjálsu falli í skoðanakonnunum og ekkert bendir til þess að ESB- aðild verði að veruleika enda 70% á móti aðild.
Ef skoðað er hverjir eru aðalræðumenn í fundarherferð Heimsýnar er þar að finna ansi marga þingmenn vg.
Hvað gera þingmenn Samfylkingarinnar - verða þeir áfram þægir og góðir þegar tvö þeirra hjartansmála eru í uppnámi.

Taktu þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri
mbl.is Ósamstaða VG veikir stjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Gíslason

Þetta er það sem mér hefur fundist um Samfylkinguna hún er ekki flokkur í átt við Alþýðuflokkinn sáluga. Ég get heldur ekki séð hvernig þessir flokkar ætli sér að starfa saman þegar nær dregur samningum um ESB þar sem mikil andstaða við þessa umsókn er innan raða VG, það mun ekki bæta samstarfið og ég veit að sumir þingmenn VG láta ekki bjóða sér það lengur að vera hótað stjórnaslitum ef þeir eru ekki þægir, sá tími að það hrífi er liðin.

Rafn Gíslason, 27.3.2010 kl. 14:46

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Jóhanna kvartar yfir því að VG sé ekki nógu samstæður (klofinn). Hvers vegna skyldi það vera? Á ekki samfylkingin allan heiðurinn af þvi að kljúfa VG í herðar niður?

Gunnar Heiðarsson, 27.3.2010 kl. 22:45

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Rafn, þegar Jóhanna er farin að tala um þingmenn vg sem ketti sem erfitt er að smala er erfitt að sjá hverning þetta samstarf á að ganga mikið lengur og ég er sammála þér þessar hótanir um stjórnarslit ganga ekki lengur
Gunnar: góður punktur - auðvitað á sf allan heiðurinn af því -

Óðinn Þórisson, 28.3.2010 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband