29.3.2010 | 11:32
Vg á engra annara kosta völ
Þingflokkur vg kemur saman til fundar á Hótel Loftleiðum í dag til að ræða saman um ræðu foræstisráðherra sem hún flutti á fundi Samfylkinarinnar á laugardag.
Það er ekkert annað í stöðunni fyrir vg en að samþykkja fækkun ráðuneyta, tilfærslu ráðuneyta milli flokkana og þeir verða að bara að vera hlýðnari og láta ekki Jóhönnu eiga svona erfitt með að smala saman í meirihluta - þ.e ef þeir vilja vera áfram í ríkisstjórn
Það er ekkert annað í stöðunni fyrir vg en að samþykkja fækkun ráðuneyta, tilfærslu ráðuneyta milli flokkana og þeir verða að bara að vera hlýðnari og láta ekki Jóhönnu eiga svona erfitt með að smala saman í meirihluta - þ.e ef þeir vilja vera áfram í ríkisstjórn
![]() |
Uppstokkun ráðuneyta leggst illa í Vinstri græna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 416
- Frá upphafi: 906075
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 358
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.