30.3.2010 | 19:24
Mörg vandamál og mistök hjá ríkisstjórninni
Vissulega hefur þessi ríkisstjórn gert mörg miskök - margir hafa bent á veikt umboð okkar íslendinga við esb- aðilarumsóknina - ábyrgir stjórnarliðar voru ekki sáttir við icesave samninginn sem skrifað var undir 5.júní - OG var ekki þingmeirihluti fyrir honum við undirskrift - önnur úthlutum láns frá ags er ekki enn komið - þar sem ríkisstjórnin nær ekki að klára icesave - ágreyningur er milli ríkisstjórnarflokkana í mörgum stórum málum - nató, verkstæðið í kef fyrir herflugvélar, einkaskurðstofur í kef, helguvík, esb, en vg kvittaði fyrir aðildarviðræðum gegn því að fá völd - SA hefur sagt sig frá stöðugleikasáttmálanum þar sem ríkisstjórnin hefur ekki staðið við sinn hluta - svo er spurning hvað SF sem einhverskonar jafnaðarmannaflokkur getur sætt sig við aðaláhugamál vg að skattpína almenning OG fátækrastefnu þess flokks - í dag er djúpstæð pólitísk kreppa á Íslandi - kanski ekki að furða Jóhanna Sigurðardóttur forsætisráðherra hefur ekki rekist í flokk eða stjórn síðan ' 78 - ég get tekið undir það með Birni Bjarnasyni að ríkisstjórnin á að fara frá -
Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri
Segir ríkisstjórnina eiga að fara frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ábendingin kom frá Birni blessuðum sem vafðist inn í þjófa-völundar-húsið?
Það gerir hans orð verri en ó-marktæk! Orð hans eru pólitískur áróður til að bjarga eigin fyrirtækis skinni, og það er ólíðandi við svona óuppgerðar aðstæður.
Hann opinberar með sinni framkomu að hann hefur ekki siðferðislegan skilning á stöðunni! Þar með eru hans viðvörunar-orð verri en engin! M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.3.2010 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.