1.4.2010 | 09:36
Þorsteinn Pálsson og ESB
Þorsteinn Pálsson frv formaður Sjálfstæðisflokksins og frv.forsætisráðherra var í þættinum Óli á Hrauni á INN í gær að ræða ESB-aðild Íslands.
Þorsteinn er eins og menn vita stuðningsmaður að Ísland gangi í ESB. Það er mikill munur að hlusta á mann eins og Þorstein ræða aðildarumsóknina en þingmenn ESB-trúarbragðaflokksins. Þorsteinn fór yfir málið og svaraði spuringum þeirra félaga af mikilli röksemi eins og hans er von og gera mátti ráð fyrir.
Það er mikill kostur fyrst að farið var í þetta esb-aðildarferli án samþykkis þjóðarinnar að við borðið sitji maður með slíka hæfileika eins og Þorseinn hefur og er ekki bara tilbúinn að skrifa undir hvað sem er bara til að komast inn í esb.
Landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins er afar skýr:
Sjálfstæðisflokkurinn hefur talið að aðild að Evrópusambandinu þjóni ekki hagsmunum íslensku þjóðarinnar en jafnframt talið mikilvægt að sífellt sé í skoðun hvernig hagsmunum Íslands verði best borgið í samstarfi Evrópuríkja.
Því miður tók varaformaður flokksins ekki afstöðu þegar greitt var um það atkvæði á alþingi hvort farið yrði í þennan leiðangur.
Hér er svo niðurstaða könnunar sem hefur verið hér á þessu bloggi undanfarna dag.
Þorsteinn er eins og menn vita stuðningsmaður að Ísland gangi í ESB. Það er mikill munur að hlusta á mann eins og Þorstein ræða aðildarumsóknina en þingmenn ESB-trúarbragðaflokksins. Þorsteinn fór yfir málið og svaraði spuringum þeirra félaga af mikilli röksemi eins og hans er von og gera mátti ráð fyrir.
Það er mikill kostur fyrst að farið var í þetta esb-aðildarferli án samþykkis þjóðarinnar að við borðið sitji maður með slíka hæfileika eins og Þorseinn hefur og er ekki bara tilbúinn að skrifa undir hvað sem er bara til að komast inn í esb.
Landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins er afar skýr:
Sjálfstæðisflokkurinn hefur talið að aðild að Evrópusambandinu þjóni ekki hagsmunum íslensku þjóðarinnar en jafnframt talið mikilvægt að sífellt sé í skoðun hvernig hagsmunum Íslands verði best borgið í samstarfi Evrópuríkja.
Því miður tók varaformaður flokksins ekki afstöðu þegar greitt var um það atkvæði á alþingi hvort farið yrði í þennan leiðangur.
Hér er svo niðurstaða könnunar sem hefur verið hér á þessu bloggi undanfarna dag.
Ef gengið yrði til kosninga nú hvaða stjórnmálaflokk myndir þú kjósa
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.