Ingibjörg Sólrún Gísladóttir&Jón Bjarnason

Það er ekki hægt annað en taka undir með fyrrverandi formanni Samfylkingarinnar um að fresti beri viðræðum um aðild að ESB en halda þeim áfram í óvissu. Ef svo er að rétt hjá Ingibjörgu að enginn sé að sé að berjast við inngöngu Íslands í þetta bandalag þá er það mjög alvarlegt mál. Allar skoðanakannanir benda til þess að þjóðin muni hafna þessu og því rétt að halda þeim ekki áfram ef ekki er vitað hvert er stefnt.
Jón Bjarnason sjávarútvegs&landbúnaðarráðherra furðar sig á fundargerð á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar um að þingmenn vg sé að tjá sig um andstöðu við ESB - aðild - ég hélt að það væri öllu Samfylkingarfólki sem öðrum fullkunnugt um að aðild að ESB er ekki að stefnuskrá vg.
Samfylkingin verður að átta sig á því að þeir fóru í þessar viðræður án þess að þjóðin fengi að segja til um það hvort farið yrði í þennan ESB- leiðangur.
Það væri skynsamlegast í stöðunni að draga ESB - umsóknina til baka.

Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri.
mbl.is Betra að fresta ESB-viðræðum en halda þeim áfram í óvissu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þessar viðræður kosta stórfé og þá peninga á að nýta til þarfari verkefna.

Sigurður Þórðarson, 9.4.2010 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 888609

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband