9.4.2010 | 19:38
Kópavogur mun halda áfram að vaxa og dafna
Það þarf ekki að hafa mörg orð um þessa könnun - hún segir það að Kópavogsbúar eru ánægðir með samstarf Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins - framfarir og framkvæmdir sem þessir flokkar hefur staðið fyrir tala sínu máli.
Ef Kópavogur á að halda áfram að vaxa og dafna er ekkert annað í stöðunni en að þessi meirihluti starfi áfram -
Samfylkingin skilar tómu og hafa ekkert gert fyrir þetta bæjarfélag eða íbúa þess - það er bara þannig - ekki ætla ég að minnast á fátækrastefnu og framkvæmdastoppflokkinn vg -
Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri
![]() |
Meirihlutinn myndi halda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 5
- Sl. sólarhring: 138
- Sl. viku: 161
- Frá upphafi: 899156
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 137
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.