10.4.2010 | 09:40
Ögmundur er ekki lausnin
Það skiptir engu máli hvort Ögmundur komi inn í þessa ríkisstjórn eða ekki - Ögmundur er vinstri öfgamaður eins og Svandís, Steingrímur og aðrir í vg - á móti einkaframtaki, framleiðslu, framkvæmdum, atvinnuuppbyggingu, vilja helst koma hér á miðstýrðu forræðishyggjuþjóðfélagi - það er tvennt sem sameinar núverandi vinstrii stjórn - annarsvegar hatur á Sjálfstæðisflokknum og hinsvegar að hækka skatta og álögur á almenning -
Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri
![]() |
Össur vill fá Ögmund aftur í ríkisstjórnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.