13.4.2010 | 08:58
Skýrslan - tæpitungulaust
Skýrsla Rannsóknarnefndar alþings kom út í gær 12.apríl. Blaðamannafundur var í kjölfarið þar sem nefndarmenn sátu fyrir svörum.
Þeir fóru fyrir málið og tóku svo við nokkrum spurningum frá blaðamönnum.
Ég fagna því að skýrlan er komin út.
Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á því að gefa frelsi og selja bankana, en hafa ber í huga að fresli fylgir ábyrgð OG þeir sem fengu bankana kunnu ekki að fara með það frelsi sem þeir fengu og öxluðu ekki ábyrgð á því OG því fór sem fór - OG þar ber Sjálfstæðisflokkurinn enga ábyrgð - ábyrgðin á rekstri bankanna var hjá þeim sem stjórnuðu þeim - það er klárt mál -
Vissulega verður að velta fyrir sér hlut hrunbankamálaráðerrans Björgvins G. Sigurðsssonar Samfylkingarmanns - hann var ábyrgðarmaður bankamála - hans ábyrgð er mikil - hann hefur núþegar sagt af sér sem formaður þingflokks Samfylkingar - ég tel rétt að hann gangi alla leið og segi af sér þingmennsku. Ef hann var ekki boðaður á einhveja fundi þá ber formaður flokksins á þeim tíma alla ábyrgð á því -
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að skoða ákveðin mál hjá sér sem ég veit að hann er að gera og mun halda áfram að gera undir forystu formanns flokksins Bjarna Benediktssonar.
Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri
Þeir fóru fyrir málið og tóku svo við nokkrum spurningum frá blaðamönnum.
Ég fagna því að skýrlan er komin út.
Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á því að gefa frelsi og selja bankana, en hafa ber í huga að fresli fylgir ábyrgð OG þeir sem fengu bankana kunnu ekki að fara með það frelsi sem þeir fengu og öxluðu ekki ábyrgð á því OG því fór sem fór - OG þar ber Sjálfstæðisflokkurinn enga ábyrgð - ábyrgðin á rekstri bankanna var hjá þeim sem stjórnuðu þeim - það er klárt mál -
Vissulega verður að velta fyrir sér hlut hrunbankamálaráðerrans Björgvins G. Sigurðsssonar Samfylkingarmanns - hann var ábyrgðarmaður bankamála - hans ábyrgð er mikil - hann hefur núþegar sagt af sér sem formaður þingflokks Samfylkingar - ég tel rétt að hann gangi alla leið og segi af sér þingmennsku. Ef hann var ekki boðaður á einhveja fundi þá ber formaður flokksins á þeim tíma alla ábyrgð á því -
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að skoða ákveðin mál hjá sér sem ég veit að hann er að gera og mun halda áfram að gera undir forystu formanns flokksins Bjarna Benediktssonar.
Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri
Skýrslan ferjuð til síns heima | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:01 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á því að gefa frelsi og selja bankana"
Skrifar þú Óðinn!, það var ekkert val um það, ef Ísland átti að standa við sinn hluta af EES samningnum þá var frelsi í fjármálum einn þáttur af því, svo þó þetta frelsi hafi verið búið að "blautur" draumur frjálshyggjuaflanna í XD, um langann tíma, þá voru örugglega margir frekar á móti því, búnir að koma sér vel fyrir í "gamla" ríkisbankakerfinu hvort eð var, finnst þetta koma of lítið fram í umræðunni, hitt er svo annað mál og verra, það er hverjir fengu að taka við bönkunum og hvernig stofnanir sem áttu að fylgjast með rekstrinum voru vanefldar og ekki í stakk búnar til að takast á við þetta nýja umhverfi,en reyndar á tímum "kolkrabbans" fræga, "þurfti ?" ekkert að fylgjast með bönkum né öðrum fjármálastofnunum, þar með var hefðin fyrir slíku eftirliti ekki til staðar, en samt var það ábyrgðaleysi að sjá ekki til þess að frelsinu fylgdi aðhald, finnst annars það sem ég er búinn að sjá af þessari skýrslu, vera ítarlegt og vel unnið, held áfram að lesa....
Kristján Hilmarsson, 13.4.2010 kl. 11:23
Hverjir fengu að taka við bönkunum - það var ákveiðið söluferli og þetta var niðurstaðan - auðvitað hefði eftir á að hyggja aðhald og eftirlit mátt vera betra/meira - fjármálaeftirlitið var bætt en ekki nógu mikið - OG við höldum Kristján áfram að fylgjast með umræðunni&framvindu hennar - þetta er rétt að byrja -
Óðinn Þórisson, 13.4.2010 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.