15.4.2010 | 17:57
Jóhanna lætur Björgvin víkja af þingi
Jóhanna hafði áður vikið Björgvini úr stól formanns þingflokks og nú af þingi - þó bara tímabundið - það kom mér verulega á óvart að honum hafi ekki verið vikið sama dag og skýrslan kom út - er ekki þessi " ´þjóðhættulegi " flokkur eins og Vigdís Hauksdóttir þingmaður Framsóknarlokksins kallaði hann á INN í gær að fara halda einhvern fund um næsti helgi um hver séu næstu skerf í klækjastjórnmálum flokksins.
Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri
Björgvin víkur af þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:59 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 888606
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ð skulum ekki níða skóinn af Björgvin. Hann er mesta góðmenni og ólíklegt að honum hafi verið sagt að stíga til hliðar. Hitt er annað mál að hann vill ekki koma óheiðarlega fram eða af óheilindum við umbjóðendur sína, það varðar mestu. Hvað sem öðru líður mættu fleiri taka hann til fyrirmyndar. Að lokum má nefna að alkoholistar ,sem eru hættir að drekka ,ástunda heiðarlegt líf og líferni, því án þess helst enginn maður edrú og heill á geðsmunum.
Árni Þór Björnsson, 15.4.2010 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.