19.4.2010 | 16:44
Ragnheiður Elín Árnadóttir næsti varaformaður
Ég skora á Ragnheiði Elínu Árnadóttur þingkonu að bjóða sig fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi.
stétt með stétt
stétt með stétt
Boða til aukalandsfundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjá hvaða ráðherra var Ragnheiður Elín aftur aðstoðarmaður?
Jóhannes Ragnarsson, 19.4.2010 kl. 16:59
Gat nú verið að kæmi einn rakki geltandi og slefandi.
Ragnar Gunnlaugsson, 19.4.2010 kl. 18:11
Óðinn, þú ert húmoristi af bestu gerð !
drilli, 19.4.2010 kl. 18:19
Hvernig vorgar þú þér, Ragnar, að kalla Óðinn Þórisson slefandi og geltandi rakka? Þó að Óðni hafi orðið það á að skora á Ragnheiði Elínu að bjóða sig fram til varaformanns Sjálfstæðisflokksins, er algjör óþarfi að kalla hann öllum illum nöfnum fyrir vikið.
Jóhannes Ragnarsson, 19.4.2010 kl. 19:16
Jóhannes - var aðstoðarmaður forsætisráðherra 2006-2007.
Óðinn Þórisson, 20.4.2010 kl. 07:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.