23.4.2010 | 15:55
Nýr starfshópur um skattahækkanir
![steing1-300x224[1] steing1-300x224[1]](/tn/120/users/7d/odinnth/img/c_users_furugrund_o_innbloggmyndir_steing1-300x224_1_959279.jpg)
Jæja hver á niðurstaðan að vera jú væntanlega þessi " you aint seen nothing yet " hækka skatta á almenning - það er það eina sem þessi tæra vinstri ríkisstjórn er sammála um að gera -
Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri
![]() |
Skipar starfshóp að nýju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 3
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 898986
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig á fólk að borga meira af engu?
Þessi vinstri stjórn eins og allar vinstri stjórnir á undan henni telja að með því að hækka skatta komi meira í kassann. Þetta virkar nefnilega einmitt öfugt. Þetta hefur lamandi áhrif á allt afvinnulíf. Því minna sem fólk hefur úr að spila því minna kaupir það og með því ná færri fyrirtæki að halda sér á floti. Með þessu myndast "domino" áhrif sem gætu gert hrunið hreint hlægilegt í samanburði við þá skelfingu sem þessi stjórn er að valda.
Halla Rut , 23.4.2010 kl. 16:22
Alveg sammála þér Halla Rut.
Óðinn Þórisson, 23.4.2010 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.