23.4.2010 | 15:55
Nýr starfshópur um skattahækkanir
Jæja þá er búið að skipa nýja fulltrúa í starfshóp sem ætlað er að móta og setja fram heildsæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu. Það er sérstakt gleðiefni að sjá þarna nafn Indriða sem var hluti af þessari frábæru nefnd sem skilaði þessum flotta Icesave samning 5.júní. OG búið að að bæta við nokkrum pilsum svo að jafn margir strákar og stelpur eru í nefndinni - þetta skiptir höfuðmáli - Hrannar B. Arnarson aðsoðarmaður Jóhönnu Sigurðardóttur hrunráðherra er þarna líka - hann hefur reynslu af skattamálum -
Jæja hver á niðurstaðan að vera jú væntanlega þessi " you aint seen nothing yet " hækka skatta á almenning - það er það eina sem þessi tæra vinstri ríkisstjórn er sammála um að gera -
Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri
Jæja hver á niðurstaðan að vera jú væntanlega þessi " you aint seen nothing yet " hækka skatta á almenning - það er það eina sem þessi tæra vinstri ríkisstjórn er sammála um að gera -
Takið þátt í skoðanakönnuninni hér til vinstri
Skipar starfshóp að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig á fólk að borga meira af engu?
Þessi vinstri stjórn eins og allar vinstri stjórnir á undan henni telja að með því að hækka skatta komi meira í kassann. Þetta virkar nefnilega einmitt öfugt. Þetta hefur lamandi áhrif á allt afvinnulíf. Því minna sem fólk hefur úr að spila því minna kaupir það og með því ná færri fyrirtæki að halda sér á floti. Með þessu myndast "domino" áhrif sem gætu gert hrunið hreint hlægilegt í samanburði við þá skelfingu sem þessi stjórn er að valda.
Halla Rut , 23.4.2010 kl. 16:22
Alveg sammála þér Halla Rut.
Óðinn Þórisson, 23.4.2010 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.